Fararskjóti 25th April 2015

No EXIF information available.
image

Shot Notes

Fararskjóti

2013 hófum við í stjórn Snigla að undirbúa 30 ára afmæli samtakanna sem var árið á eftir. Eitt af því sem við gerðum var að gefa út afmælisdagatal sem var sneisafullt af virkilega glæsilegum hjólum. Ég tók reyndar ekki myndirnar fyrir dagatalið en smellti af nokkrum myndum meðan við vorum að stilla upp og græja myndirnar með ljósmyndaranum sem við fengum í verkið. Þessi er afrakstur af einni slíkri töku.

Comments are closed.