Shot Notes
Skálasnagaviti er svolítið sérstakur að því leiti að hann ber tvö nöfn. Frá landi heitir hann Skálasnagaviti en frá sjó heitir hann Svörtuloftaviti. Hann stendur á Saxhólabjargi yst á Snæfellsnesi.
Skálasnagaviti er svolítið sérstakur að því leiti að hann ber tvö nöfn. Frá landi heitir hann Skálasnagaviti en frá sjó heitir hann Svörtuloftaviti. Hann stendur á Saxhólabjargi yst á Snæfellsnesi.