Skarðsvík 10th January 2016

No EXIF information available.
image

Shot Notes

Skarðsvík

Ein af perlum Snæfellsnesið er Skarðsvík sem er sandfjara á leiðinni út í Öndverðarnes og Skálasnaga. Á háfjöru nær sandurinn langt út og klettarnir standa meira og minna á þurru en á flóði er bara smá sandrönd efst við klettana inn í víkinni. Það er geggjað að fara þangað og dunda sér á góðum sumardegi og ekki verra að bralla þarna á sólríkum vetrardegi eins og í dag þó svo að maður fari ekki endilega í sjóinn á veturna.

Comments are closed.