Systurnar 17th July 2012

No EXIF information available.
image

Shot Notes

Systurnar

Systir mín og fjölskyldan hennar komu til landsins í dag frá Danmörku þar sem þau bíða. Á meðan þau biðu eftir flugi austur á land röltum við niður í bæ og kíktum á mannlífið. Að sjálfsögðu var ekki annað hægt en að stoppa niðri á Ingólfstorgi og fá sér hressingu enda veðrið alveg stórkostlegt. Á meðan við fullorðna fólkið skoluðum niður smá bjór fengu systurnar ís sem þær borðuðu með bestu list.

Comments are closed.