No EXIF information available.
image

Shot Notes

Eystrahorn Panorama

Ég skrapp austur á Seyðisfjörð um daginn og fór að sjálfsögðu á hjólinu. Á heimleiðinni var ég svo í samfloti með bróður mínum og hans fjölskyldu, ég á hjólinu og þau á bíl. Þegar við komum að Eystrahorni snarstopppaði ég allt í einu og bróðir minn líka. Hann spurði mig hvort það væri eitthvað að en þá benti ég honum á brimið í fjörunni og að ég hefði stoppað til að mynda það. Ég nýtti tækifærið og tók myndir í panorama myndina sem hér sést.

Comments are closed.