Hjólið 1st August 2012

No EXIF information available.
image

Shot Notes

Hjólið

Í langan tíma hef ég ætlað mér að fara og taka almennilegar myndir af hjólinu mínu en það var ekki fyrr en núna um daginn þegar ég var að fara að setja það á sölu sem ég lét loksins verða af því. Ég rúllaði meðal annars út í Gróttu og tók þessa mynd þar. Það liggur við að mig langi ekki til að selja hjólið þegar ég skoða þessa mynd.

Comments are closed.