Bryggjan 18th June 2013

No EXIF information available.
image

Shot Notes

Bryggjan

Eftir fundinn í Stokkhólmi var varið í siglingu um Mälaren. Á meðan siglt var um vatnið var boðið upp á hlaðborð með týpískum sænskum réttum. Það var svo um miðbik siglingarinnar sem stoppað var örstutta stund og farið í land. Rétt hjá staðnum sem báturinn stoppaði rakst ég á þessa litlu bryggju og bátinn við hana og ég sá strax möguleikann á svarthvítri mynd. Og hér er hún komin.

Comments are closed.