No EXIF information available.
image

Shot Notes

1. maí hópkeyrslan

Þá er enn einni 1. maí hópkeyrslu lokið og tókst þessi alveg einstaklega vel. Samkvæmt lögreglunni voru um 1500 hjól á ferðinni sem er met. Þar sem ég hef skipulagt keyrsluna undanfarin ár hef ég nýtt mér það til að velja mér hagstæð gatnamót upp á myndatökur að ræða og var ég í þetta sinn við Íslandsbanka á Kirkjusandi. Þar smellti ég af ásamt því að leyfa GoPro myndavél að ganga. Vídeóið setti ég svo á youtube eftir að ég var búinn að klippa það til.

Comments are closed.