Skarðsvík 3rd January 2015

No EXIF information available.
image

Shot Notes

Skarðsvík

Fyrsta helgin á því ágæta ári sem nú er að renna í garð var undirlögð í sæluferð á Hellissand með kærustunni. Áður en við fórum á snilldar leiksýningu í Frystiklefanum á Rifi kíktum við í smá rúnt sem tók okkur meðal annars í Djúpalón og svo í Skarðsvík þar sem þessi mynd er tekin. Brimið á báðum stöðum var virkilega flott og tónaði svo flott við snjóinn í landi.

Comments are closed.