No EXIF information available.
image

Shot Notes

Skaftafellsjökull

Um síðustu helgi var ég í Skaftafelli á landvarðarnámskeiði sem Umhverfisstofnun hélt. Við vorum þarna í þvílíkri blíðu og röltum á ýmsa staði í þjóðgarðinum eins og t.d. út á varnargarðana, upp í Sel og svo upp að jökli. Það var ekki hægt annað en að splæsa í eins og eina panorama mynd af jöklinum.

Comments are closed.