Shot Notes
Haustið kom af krafti á Hellissand um helgina. Það hefur snjóað hressilega í fjöllin og jökullinn kominn með þessa fínu hvítu ábreiðu. En það er samt alltaf jafn gott að koma á Sandinn og vera þar í rólegheitunum, sama hvaða árstími er.
Haustið kom af krafti á Hellissand um helgina. Það hefur snjóað hressilega í fjöllin og jökullinn kominn með þessa fínu hvítu ábreiðu. En það er samt alltaf jafn gott að koma á Sandinn og vera þar í rólegheitunum, sama hvaða árstími er.